Chelsea tilbúið að opna veskið - Man Utd horfir til Dortmund, Wolves og Malmö - Zirkzee eftirsóttur
   mið 14. september 2022 09:54
Elvar Geir Magnússon
Þurfa að færa leik Arsenal gegn Man City
Mynd: EPA
Leikur Arsenal gegn PSV Eindhoven í Evrópudeildinni sem átti að fara fram á fimmtudag hefur fengið nýja dagsetningu. Leikurinn verður þann 20. október.

Því þarf að fresta deildarleik Arsenal gegn Manchester City sem átti að vera 19. október.

Í tilkynningu frá ensku úrvalsdeildinni segir að tilkynnt verði um dagsetningu þegar hún hefur verið ákveðin.

Leikjadagskráin á Englandi hefur mikið riðlast eftir andlát Elísabetar Englandsdrottningar. Þremur leikjum sem áttu að vera um komandi helgi var frestað.

Búið er að fresta leik Brighton og Crystal Palace sem átti að vera á laugardaginn og tveimur leikjum sem áttu að vera á sunnudaginn; Chelsea - Liverpool og Manchester United - Leeds.

Hér má sjá hvaða leikir verða spilaðir um helgina.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner
banner