PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
   sun 15. september 2024 14:31
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Gabriel braut ísinn
Mynd: EPA

Arsenal hefur náð forystunni í grannaslagnum gegn Tottenham á útivelli.


Þessi leikur hefur verið mikil skemmtun en Tottenham menn voru á því að þeir ættu að vera manni fleiri eftir að Jurrien Timber braut á Pedro Porro.

Bæði lið hafa fengið sín tækifæri en Arsenal braut loksins ísinn eftir um klukkutíma leik.

Brasilíski varnarmaðurinn Gabriel kom liðinu yfir þegar hann skallaði boltann í netið eftir hornspyrnu frá Bukayo Saka.

Sjáðu markið hér


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner