Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
banner
   mán 15. september 2025 11:30
Kári Snorrason
Lið vikunnar í enska - Þrír úr City
Mynd: BBC
Troy Deeney, sérfræðingur BBC, velur lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Fjórða umferðin var leikin um helgina og er Liverpool á toppnum með fullt hús stiga eftir dramatískan sigur gegn Burnley á Turf Moor.
Athugasemdir
banner
banner