Guehi vill fara til Liverpool - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Kolo Muani til Newcastle?
   sun 16. mars 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Tindastóll og Fylkir ljúka leik
Mynd: Tryggvi Már Gunnarsson
Keppni í Lengjudeildinni heldur áfram í kvödl en leikið er í B-deild oh C-deild karla og A og B-deild kvenna.

Keppni lýkur í riðlakeppni A-deildar kvenna þar sem Tindastóll fær Fylki í heimsókn.

Einn leikur fer fram í B-deild karla og kvenna og tveir í C-deild karla.

sunnudagur 16. mars

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
16:30 Magni-KF (Boginn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
13:00 KFR-Hörður Í. (Domusnovavöllurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:00 SR-Álafoss (Þróttheimar)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
15:00 Tindastóll-Fylkir (Sauðárkróksvöllur)

Lengjubikar kvenna - B-deild
14:30 Grindavík/Njarðvík-KR (Nettóhöllin)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner