
Við höldum áfram að hita upp fyrir HM í Katar. Í þættinum að þessu sinni skoða Elvar Geir og Sæbjörn Steinke riðla C, D og E.
Freyr Alexandersson þjálfari Lyngby er á línunni og gefur innsýn í danska landsliðið.
Freyr Alexandersson þjálfari Lyngby er á línunni og gefur innsýn í danska landsliðið.
HM hringborðið er í boði NETGÍRÓ
Jólareikningur Netgíró er kominn í loftið. Allt sem þú verslar með Netgíró í nóvember og desember geturu borgað í febrúar. Þú getur kynnt þér málið nánar á Netgíró.is.
Athugasemdir