Newcastle kom sér í ansi góða stöðu í úrvalsdeildinni eftir 5-0 stórsigur á Crystal Palace í gær.
Liðið er í 3. sæti með 59 stig þegar sex leikir eru eftir. Liðið er með fimm stiga forystu á Chelsea sem situr í 6. sæti.
Jason Tindall, sem stýriir Newcastle í fjarveru Eddie Howe, er staðráðinn í því að komast í Meistaradeildina en liðið spilaði í keppninni í fyrra.
Liðið er í 3. sæti með 59 stig þegar sex leikir eru eftir. Liðið er með fimm stiga forystu á Chelsea sem situr í 6. sæti.
Jason Tindall, sem stýriir Newcastle í fjarveru Eddie Howe, er staðráðinn í því að komast í Meistaradeildina en liðið spilaði í keppninni í fyrra.
„Við viljum spila í Meistaradeildinni. Öll liðin í úrvalsdeildinni vilja það. Við erum með reynslu úr Meistaradeildinni og viljum fá meiri reeynslu. Við eigum sex úrslitaleiki eftir og við verðum að halda einbeitingu til að geta mætt og sýnt þá frammistöðu sem við vitum að muni hjálpa okkur að komast í Meistaradeildina," sagði Tindall.
Athugasemdir