Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
Hugarburðarbolti GW4 Haaland heldur bara áfram sínu striki
Haukur Heiðar - Bikarúrslit, Deano og Alexander Isak
Innkastið - Rembingur og klaufabárðar
Enski boltinn - Að harka út sigur og getur Liverpool barist um titilinn?
Tveggja Turna Tal - Ólafur Helgi Kristjánsson
Útvarpsþátturinn - Kennslustund á Meistaravöllum
Einn mesti sigurvegari sem hefur spilað í íslenskum fótbolta
Innkastið - Landsliðið og Lengjudeildin
Tveggja Turna Tal - Hákon Sverrisson
Útvarpsþátturinn - Gamla og nýja bandið búa til smelli
Hugarburðarbolti GW3 Er Haaland mennskur?
Enski boltinn - Liverpool fékk betri sköllótta Hollendinginn
Innkastið - Víkingur vann veika Valsmenn og spjót beinast að Túfa
Tveggja Turna Tal - Sigurvin Ólafsson
Útvarpsþátturinn - Þegar einn gluggi lokast opnast annar
Staðan tekin í Bestu deild kvenna nú þegar deildin er skipt
Tveggja Turna Tal - Arnar Grétarsson
Arnar Gunnlaugsson fer vel yfir málin
Tveggja Turna Tal - Fjalar Þorgeirsson
Tveggja Turna Tal - Sigurður Ragnar Eyjólfsson
banner
   þri 17. september 2024 14:10
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Haukur Heiðar - Bikarúrslit, Deano og Alexander Isak
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Á laugardag fer fram bikarúrslitaleikur KA og Víkings á Laugardalsvelli; annað árið í röð mætast liðin í úrslitaleiknum.

Í tilefni af því var KA-maðurinn Haukur Heiðar Hauksson fenginn til að hita aðeins upp fyrir leikinn.

Haukur lagði skóna á hilluna eftir tímabilið 2021. Hann er uppalinn hjá KA, varð svo Íslands- og bikareistari með KR áður en hann tók skrefið út í atvinnumennsku og varð sænskur meistari með AIK.

Stiklað er á stóru á ferli Hauks, í viðtalinu er rætt um Dean Martin, Alexander Isak, tilboð frá Leeds, EM 2016 og meiðslin sem settu strik í reikninginn.

Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum efst, á Spotify og öðrum hlaðvarspveitum undir Fótbolti.net.
Athugasemdir
banner
banner
banner