Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
   sun 19. maí 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - Valur og Breiðablik mæta til leiks í bikarnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum í dag þar sem fimm leikir fara fram í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna.

Valur tekur á móti Fram á Hlíðarenda á meðan Afturelding spilar við Víking R. í Mosfellsbæ.

FH og FHL eigast svo við í Hafnarfirði áður en Þróttur R. spilar við Fylki í áhugaverðum efstudeildarslag.

Að lokum eru það Stjarnan og Breiðablik sem mætast í kvöldleiknum sem er jafnframt stórleikur dagsins.

Þá eru einnig leikir á dagskrá í 2. deild kvenna og 3. og 5. deild karla.

Mjólkurbikar kvenna
14:00 Valur-Fram (N1-völlurinn Hlíðarenda)
14:00 Afturelding-Víkingur R. (Malbikstöðin að Varmá)
14:30 FH-FHL (Kaplakrikavöllur)
16:00 Þróttur R.-Fylkir (AVIS völlurinn)
19:30 Stjarnan-Breiðablik (Samsungvöllurinn)

2. deild kvenna
15:00 Sindri-Völsungur (Jökulfellsvöllurinn)

3. deild karla
17:00 Magni-KV (Boginn)

5. deild karla - A-riðill
13:00 Hafnir-Spyrnir (Nettóhöllin)

5. deild karla - B-riðill
15:00 Hörður Í.-Reynir H (Kerecisvöllurinn)
16:00 Afríka-Uppsveitir (OnePlus völlurinn)
Athugasemdir
banner
banner