Man Utd reynir við Gyökeres í þessum glugga - Trent færist nær Real Madrid - Arsenal leiðir kapphlaupið um Omar Marmoush
banner
   fös 20. september 2024 14:48
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Samantekt
Þessir verða samningslausir í Lengjudeildinni
Lengjudeildin
Fyrirliði Aftureldingar verður samningslaus eftir tímabilið.
Fyrirliði Aftureldingar verður samningslaus eftir tímabilið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sami Kamel er að verða samningslaus.
Sami Kamel er að verða samningslaus.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Unglingalandsliðsmaðurinn Róbert Elís er á blaði hjá liðum í Bestu.
Unglingalandsliðsmaðurinn Róbert Elís er á blaði hjá liðum í Bestu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bragi Karl er það sömuleiðis.
Bragi Karl er það sömuleiðis.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hvað gerir Omar Sowe?
Hvað gerir Omar Sowe?
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Fannar Daði missti talsvert út vegna meiðsla en sýndi gæði sín þegar hann var heill.
Fannar Daði missti talsvert út vegna meiðsla en sýndi gæði sín þegar hann var heill.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Fyrirliði Grindavíkur að verða samningslaus.
Fyrirliði Grindavíkur að verða samningslaus.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lengjudeildinni lýkur um næstu helgi með úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni. Á mánudagskvöld verður orðið ljóst hvaða tvö lið spila þann úrslitaleik.

Átta lið eru búin að ljúka leik og kominn tími til að horfa fram á veginn. Hér að neðan má sjá lista yfir leikmenn liðanna í deildinni sem eru að renna út á samningi. Á listanum eru einnig leikmenn Selfoss og Völsungs sem fóru upp úr 2. deild. Notast er við upplýsingar af heimasíðu Knattspyrnusambandsins og upplýsingar úr tilkynningum frá félögunum.

Það er möguleiki á því að einhver villa sé í þessari samantekt. Hægt að senda ábendingar í tölvupósti á [email protected] eða í einkaskilaboðum á Twitter.

ÍBV
Guðjón Ernir Hrafnkelsson (2001) - 16.11
Jón Ingason (1995) - 16.11
Sigurður Arnar Magnússon (1999) - 16.11
Sigurður Grétar Benónýsson (1996) - 16.11
Jón Arnar Barðdal (1995) - 16.12
Arnór Sölvi Harðarson (2004) - 31.12
Eyþór Daði Kjartanson (2000) - 31.12
Eyþór Orri Ómarsson (2003) - 31.12
Viggó Valgeirsson (2006) - 31.12
Víðir Þorvarðarson (1992) - 31.12

Keflavík
Sami Kamel (1993) - 31.12
Sindri Snær Magnússon (1992) - 31.12
Oleksii Kovtun (1995) - 31.12
Rúnar Gissurarson (1986) - 31.12
Óliver Andri Einarsson (2004) - 31.12
Ernir Bjarnason (1997) - 31.12
Aron Örn Hákonarson (2004) - 31.12
Helgi Bergmann Hermannsson (2002) - 31.12

Fjölnir
Axel Freyr Harðarson (1999) - 16.11
Dagur Ingi Axelsson (2002) - 31.12
Sigurvin Reynisson (1995) - 16.11
Óliver Dagur Thorlacius (1999) - fer til KR eftir tímabilið
Orri Þórhallsson (2001) - 16.11
Reynir Haraldsson (1995) - 16.10
Sölvi Sigmarsson (2003) - 16.11

Afturelding
Aron Elí Sævarsson (1997) - 16.11
Arnór Gauti Ragnarsson (1997) - 16.11
Andri Freyr Jónasson (1998) - 16.11
Valgeir Árni Svansson (1998) - 16.11
Sævar Atli Hugason (2004) - 16.11
Patrekur Orri Guðjónsson (2002) - 16.11
Oliver Bjerrum Jensen (2002) - 16.11
Bjarni Páll Linnet Runólfsson (1996) - 16.11
Birkir Haraldsson (2004) - 16.11
Aron Jónsson (2004) - 16.11

ÍR
Róbert Elís Hlynsson (2007) - Enginn samningur skráður
Bragi Karl Bjarkason (2002) - 31.12
Óliver Eís Hlynsson (2004) - 31.12
Guðjón Máni Magnússon (1998) - 31.12
Emil Nói Sigurhjartarson (2004) - 31.12
Einar Karl Árnason (2001) - 31.12
Renato Punyed (1995) - Enginn samningur skráður
Arnór Gauti Úlfarsson (2003) - Enginn samningur skráður
Bergvin Fannar Helgason (2003) - Enginn samningur skráður
Marteinn Theodórsson (2001) - Enginn samningur skráður
Alexander Kostic (1992) - Enginn samningur skráður
Stefán Þór Pálsson (1995) - Enginn samningur skráður
Jordian Farahani (1990) - Enginn samningur skráður
Kristján Daði Runólfsson (2005) - Enginn samningur skráður

Njarðvík
Joao Junior (1991) - 16.11
Kaj Leo Í Bartallstovu (1991) - 16.11
Indriði Áki Þorláksson (1995) - Enginn samningur skráður

Þróttur R.
Jörgen Pettersen (1997) - 16.11
Sveinn Óli Guðnason (2000) - 31.12
Njörður Þórhallsson (1995) - 31.12
Birkir Björnsson (1993) - 31.12
Kostiantyn Iaroshenko (1986) - 16.11
Izaro Sanchez (1996) - 16.11

Leiknir
Omar Sowe (2000) - 16.11
Bjarki Arnaldarson (2003) - 31.12
Arnór Daði Aðalsteinsson (1997) - 31.12

Grindavík
Einar Karl Ingvarsson (1993) - 01.12
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (2000) - 16.10
Hassan Jalloh (1998) - 30.11
Mathias Larsen (2003) - 16.11
Marinó Axel Helgason (1997) - 16.11
Kristófer Konráðsson (1998) - 16.11
Bjarki Aðalsteinsson (1991) - 16.11
Ingólfur Hávarðarson (2005) - 16.10

Þór
Fannar Daði Malmquist Gíslason (1996) - 16.12
Sigfús Fannar Gunnarsson (2002) - 31.12
Aron Birkir Stefánsson (1999) - 16.12
Ýmir Már Geirsson (1997) - 16.11
Bjarki Þór Viðarsson (1997) - 16.11
Árni Elvar Árnason (1996) - 16.11

Grótta
Rafal Stefán Daníelsson (2001) - 31.12
Ívan Óli Santos (2003) - 31.12
Axel Sigurðarson (1998) - 30.11
Arnar Daníel Aðalsteinsson (2004) - Samningur úr gildi
Hilmar Andrew McShane (1999) - 31.12
Aron Bjarki Jósepsson (1989) - 30.12
Theódór Henriksen (2003) - 30.11
Patrik Orri Pétursson (2000) - 30.11

Dalvík/Reynir
Nikola Kristinn Stojanovic (2000) - 16.11
Matheus Bissi (1991) - 16.11
Franko Lalic (1991) - 16.11
Borja Lopez (1994) - 16.11
Amin Touiki (2000) - 16.11
Aron Máni Sverrisson (2002) - 30.11

Selfoss
Jose Sanchez (1999) - 30.11
Sesar Örn Harðarson (2006) - 16.11
Gonzalo Zamorano (1995) - 16.11
Elvar Orri Sigurbjörnsson (2005) - 16.11
Dagur Jósefsson (2006) - 16.11
Alexander Vokes (2005) - 16.11
Adrian Sanchez (1994) - 16.11

Völsungur
Rafnar Máni Gunnarsson (2002) - 31.12
Arnar Pálmi Kristjánsson (2002) - 31.12
Steinþór Freyr Þorsteinsson (1985) - 16.11
Óskar Ásgeirsson (2000) - 16.11
Juan Guardia (2002) - 16.11
Gunnar Kjartan Torfason (2002) - 16.11
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner