Lengjudeildinni lýkur um næstu helgi með úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni. Á mánudagskvöld verður orðið ljóst hvaða tvö lið spila þann úrslitaleik.
Átta lið eru búin að ljúka leik og kominn tími til að horfa fram á veginn. Hér að neðan má sjá lista yfir leikmenn liðanna í deildinni sem eru að renna út á samningi. Á listanum eru einnig leikmenn Selfoss og Völsungs sem fóru upp úr 2. deild. Notast er við upplýsingar af heimasíðu Knattspyrnusambandsins og upplýsingar úr tilkynningum frá félögunum.
Það er möguleiki á því að einhver villa sé í þessari samantekt. Hægt að senda ábendingar í tölvupósti á [email protected] eða í einkaskilaboðum á Twitter.
Átta lið eru búin að ljúka leik og kominn tími til að horfa fram á veginn. Hér að neðan má sjá lista yfir leikmenn liðanna í deildinni sem eru að renna út á samningi. Á listanum eru einnig leikmenn Selfoss og Völsungs sem fóru upp úr 2. deild. Notast er við upplýsingar af heimasíðu Knattspyrnusambandsins og upplýsingar úr tilkynningum frá félögunum.
Það er möguleiki á því að einhver villa sé í þessari samantekt. Hægt að senda ábendingar í tölvupósti á [email protected] eða í einkaskilaboðum á Twitter.
ÍBV
Guðjón Ernir Hrafnkelsson (2001) - 16.11
Jón Ingason (1995) - 16.11
Sigurður Arnar Magnússon (1999) - 16.11
Sigurður Grétar Benónýsson (1996) - 16.11
Jón Arnar Barðdal (1995) - 16.12
Arnór Sölvi Harðarson (2004) - 31.12
Eyþór Daði Kjartanson (2000) - 31.12
Eyþór Orri Ómarsson (2003) - 31.12
Viggó Valgeirsson (2006) - 31.12
Víðir Þorvarðarson (1992) - 31.12
Keflavík
Sami Kamel (1993) - 31.12
Sindri Snær Magnússon (1992) - 31.12
Oleksii Kovtun (1995) - 31.12
Rúnar Gissurarson (1986) - 31.12
Óliver Andri Einarsson (2004) - 31.12
Ernir Bjarnason (1997) - 31.12
Aron Örn Hákonarson (2004) - 31.12
Helgi Bergmann Hermannsson (2002) - 31.12
Fjölnir
Axel Freyr Harðarson (1999) - 16.11
Dagur Ingi Axelsson (2002) - 31.12
Sigurvin Reynisson (1995) - 16.11
Óliver Dagur Thorlacius (1999) - fer til KR eftir tímabilið
Orri Þórhallsson (2001) - 16.11
Reynir Haraldsson (1995) - 16.10
Sölvi Sigmarsson (2003) - 16.11
Afturelding
Aron Elí Sævarsson (1997) - 16.11
Arnór Gauti Ragnarsson (1997) - 16.11
Andri Freyr Jónasson (1998) - 16.11
Valgeir Árni Svansson (1998) - 16.11
Sævar Atli Hugason (2004) - 16.11
Patrekur Orri Guðjónsson (2002) - 16.11
Oliver Bjerrum Jensen (2002) - 16.11
Bjarni Páll Linnet Runólfsson (1996) - 16.11
Birkir Haraldsson (2004) - 16.11
Aron Jónsson (2004) - 16.11
ÍR
Róbert Elís Hlynsson (2007) - Enginn samningur skráður
Bragi Karl Bjarkason (2002) - 31.12
Óliver Eís Hlynsson (2004) - 31.12
Guðjón Máni Magnússon (1998) - 31.12
Emil Nói Sigurhjartarson (2004) - 31.12
Einar Karl Árnason (2001) - 31.12
Renato Punyed (1995) - Enginn samningur skráður
Arnór Gauti Úlfarsson (2003) - Enginn samningur skráður
Bergvin Fannar Helgason (2003) - Enginn samningur skráður
Marteinn Theodórsson (2001) - Enginn samningur skráður
Alexander Kostic (1992) - Enginn samningur skráður
Stefán Þór Pálsson (1995) - Enginn samningur skráður
Jordian Farahani (1990) - Enginn samningur skráður
Kristján Daði Runólfsson (2005) - Enginn samningur skráður
Njarðvík
Joao Junior (1991) - 16.11
Kaj Leo Í Bartallstovu (1991) - 16.11
Indriði Áki Þorláksson (1995) - Enginn samningur skráður
Þróttur R.
Jörgen Pettersen (1997) - 16.11
Sveinn Óli Guðnason (2000) - 31.12
Njörður Þórhallsson (1995) - 31.12
Birkir Björnsson (1993) - 31.12
Kostiantyn Iaroshenko (1986) - 16.11
Izaro Sanchez (1996) - 16.11
Leiknir
Omar Sowe (2000) - 16.11
Bjarki Arnaldarson (2003) - 31.12
Arnór Daði Aðalsteinsson (1997) - 31.12
Grindavík
Einar Karl Ingvarsson (1993) - 01.12
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (2000) - 16.10
Hassan Jalloh (1998) - 30.11
Mathias Larsen (2003) - 16.11
Marinó Axel Helgason (1997) - 16.11
Kristófer Konráðsson (1998) - 16.11
Bjarki Aðalsteinsson (1991) - 16.11
Ingólfur Hávarðarson (2005) - 16.10
Þór
Fannar Daði Malmquist Gíslason (1996) - 16.12
Sigfús Fannar Gunnarsson (2002) - 31.12
Aron Birkir Stefánsson (1999) - 16.12
Ýmir Már Geirsson (1997) - 16.11
Bjarki Þór Viðarsson (1997) - 16.11
Árni Elvar Árnason (1996) - 16.11
Grótta
Rafal Stefán Daníelsson (2001) - 31.12
Ívan Óli Santos (2003) - 31.12
Axel Sigurðarson (1998) - 30.11
Arnar Daníel Aðalsteinsson (2004) - Samningur úr gildi
Hilmar Andrew McShane (1999) - 31.12
Aron Bjarki Jósepsson (1989) - 30.12
Theódór Henriksen (2003) - 30.11
Patrik Orri Pétursson (2000) - 30.11
Dalvík/Reynir
Nikola Kristinn Stojanovic (2000) - 16.11
Matheus Bissi (1991) - 16.11
Franko Lalic (1991) - 16.11
Borja Lopez (1994) - 16.11
Amin Touiki (2000) - 16.11
Aron Máni Sverrisson (2002) - 30.11
Selfoss
Jose Sanchez (1999) - 30.11
Sesar Örn Harðarson (2006) - 16.11
Gonzalo Zamorano (1995) - 16.11
Elvar Orri Sigurbjörnsson (2005) - 16.11
Dagur Jósefsson (2006) - 16.11
Alexander Vokes (2005) - 16.11
Adrian Sanchez (1994) - 16.11
Völsungur
Rafnar Máni Gunnarsson (2002) - 31.12
Arnar Pálmi Kristjánsson (2002) - 31.12
Steinþór Freyr Þorsteinsson (1985) - 16.11
Óskar Ásgeirsson (2000) - 16.11
Juan Guardia (2002) - 16.11
Gunnar Kjartan Torfason (2002) - 16.11
Athugasemdir