banner
   lau 21. mars 2020 09:30
Ívan Guðjón Baldursson
Þrír frá Chelsea í úrvalsliði samningslausra
Willian er gríðarlega eftirsóttur.
Willian er gríðarlega eftirsóttur.
Mynd: Getty Images
Willy Caballero er í harðri baráttu við Kepa Arrizabalaga um byrjunarliðssæti hjá Chelsea.
Willy Caballero er í harðri baráttu við Kepa Arrizabalaga um byrjunarliðssæti hjá Chelsea.
Mynd: Getty Images
Jordon Ibe kostaði metfé þegar hann skipti til Bournemouth.
Jordon Ibe kostaði metfé þegar hann skipti til Bournemouth.
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Fjöldi úrvalsdeildarleikmanna rennur út á samning í sumar og óljóst hvað verður gert í samningsmálum þeirra ef enski boltinn fer aftur af stað á næstu mánuðum.

Sky Sports setti saman úrvalslið leikmanna sem verða samningslausir í sumar. Þar má finna þrjá leikmenn Chelsea, tvo frá Tottenham og tvo frá Liverpool meðal annars.

Chelsea gæti misst Willian, Olivier Giroud og Pedro á meðan Nathaniel Clyne og Adam Lallana renna út á samningi hjá Liverpool. Varnarmennirnir Jan Vertonghen og Japhet Tanganga verða samningslausir í liði Tottenham.

Cedric Soares, bakvörður Southampton, er í liðinu en hann mun ganga í raðir Arsenal í sumar. Þá eru David Silva, Ryan Fraser og Ben Foster einnig í liðinu.

Markvörður
Ben Foster

Varnarmenn
Nathaniel Clyne
Japhet Tanganga
Jan Vertonghen
Cedric Soares

Miðjumenn
Ryan Fraser
Willian
David Silva
Adam Lallana
Pedro

Sóknarmaður
Olivier Giroud

Hér fyrir neðan má sjá hluta leikmanna sem renna út á samningi í júní.

Markverðir
Claudio Bravo (Man City)
Willy Caballero (Chelsea)
Michel Vorm (Tottenham)
Maarten Stekelenburg (Everton)
Joe Hart (Burnley)

Varnarmenn
Pablo Zabaleta (West Ham)
Jose Holebas (Watford)
Phil Jagielka (Sheffield Utd)
Leighton Baines (Everton)
Javi Manquillo (Newcastle)
Christian Fuchs (Leicester)
Wes Morgan (Leicester)
Scott Dann (Crystal Palace)

Miðjumenn
Jack Rodwell (Sheffield Utd)
John Lundstram (Sheffield Utd)
Matty Longstaff (Newcastle)
Nampalys Mendy (Leicester)
Robbie Brady (Burnley)
Ashley Westwood (Burnley)
Jeff Hendrick (Burnley)
Jordon Ibe (Bournemouth)

Sóknarmenn
Shane Long (Southampton)
Andy Carroll (Newcastle)
Oumar Niasse (Everton)

Svipað vandamál er til staðar með lánssamninga. Hér fyrir neðan má sjá úrvalslið lánsmanna í úrvalsdeildinni.

Markvörður
Dean Henderson (Sheffield Utd) / Pepe Reina (Aston Villa)
Varnarmenn
Djibril Sidibe (Everton)
Kyle Walker-Peters (Southampton)
Jetro Willems (Newcastle)
Danny Rose (Newcastle)

Miðjumenn
Valentino Lazaro (Newcastle)
Tomas Soucek (West Ham)
Muhamed Besic (Sheffield Utd)
Nabil Bentaleb (Newcastle)
Kevin Danso (Southampton)

Sóknarmaður
Odion Ighalo (Man Utd)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner