Toney og David á blaði Man Utd - Bayern vill varnarmann Liverpool - Chelsea endurvekur áhuga á Duran - Luiz nálgast Juventus
   þri 21. maí 2024 18:19
Stefán Marteinn Ólafsson
Byrjunarlið Breiðabliks og Stjörnunnar: Patrik Johannesen byrjar hjá Blikum
Breiðablik gerir fjórar breytingar - Stjarnan tvær
Patrik Johannesen byrjar fyrir Blika í kvöld
Patrik Johannesen byrjar fyrir Blika í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Breiðablik og Stjarnan eigast við á Kópavogsvelli í kvöld þegar flautað verður til leiks í síðustu leikjum 7.umferðar Bestu deildar karla klukkan 19:15.

Blikarnir sitja í 2.sæti deildarinnar í mjög þéttum pakka og vonast til að slíta sig aðeins frá á meðan Stjarnan getur með sigri lyft sér upp fyrir Breiðablik í 2.sætið ef Valur eða Fram vinna ekki sína leiki.


Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Stjarnan

Breiðablik gerir fjórar breytingar á sínu liði frá síðasta leik gegn Fylki. Alexander Helgi Sigurðarson, Patrik Johannesen, Benjamin Stokke og Viktor Örn Margeirsson koma inn fyrir Daniel Obbekjær, Aron Bjarnason, Ísak Snær Þorvaldsson og Arnór Gauta Jónsson.

Stjarnan gerir tvær breytingar á sínu liði frá bikar sigrinum gegn KR. Árni Snær Ólafsson snýr aftur í rammann fyrir Mathias Rosenorn og Helgi Fróði Ingason kemur inn fyrir Hilmar Árna Halldórsson.


Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Patrik Johannesen
10. Kristinn Steindórsson
14. Jason Daði Svanþórsson
19. Kristinn Jónsson
20. Benjamin Stokke
21. Viktor Örn Margeirsson

Byrjunarlið Stjarnan:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
4. Óli Valur Ómarsson
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
22. Emil Atlason
32. Örvar Logi Örvarsson
35. Helgi Fróði Ingason
80. Róbert Frosti Þorkelsson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 10 8 1 1 25 - 10 +15 25
2.    Breiðablik 10 7 1 2 24 - 12 +12 22
3.    Valur 10 6 3 1 23 - 12 +11 21
4.    FH 9 4 2 3 16 - 16 0 14
5.    ÍA 9 4 1 4 18 - 13 +5 13
6.    Fram 9 3 4 2 12 - 12 0 13
7.    Stjarnan 10 4 1 5 17 - 18 -1 13
8.    KR 9 3 2 4 18 - 19 -1 11
9.    Vestri 9 3 1 5 11 - 20 -9 10
10.    HK 9 2 1 6 8 - 17 -9 7
11.    KA 9 1 2 6 13 - 23 -10 5
12.    Fylkir 9 1 1 7 12 - 25 -13 4
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner