Sádar búast við því að Salah fari frá Liverpool í sumar - Vicario á blaði hjá Inter - Palace hefur rætt við Úlfana um Strand Larsen
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
   þri 21. júní 2022 10:13
Sverrir Mar Smárason
Ástríðan - 7. umferð - Arnar Halls hættir fyrir úrslitaleiki og toppbaráttan í 3. deild svakaleg
Ástríðan á Fotbolti.net.
Ástríðan á Fotbolti.net.
Mynd: Ástríðan

Sverrir Mar, Gylfi Tryggva og hinn síveiki Óskar Smári settust niður og fóru yfir sjöttu umferðina í 2. og 3. deild karla.

Meðal umræðuefnis:

ÍR fyrsta liðið til að tapa fyrir KFA og Arnar Halls hætti fyrir stærstu leikina, Ægismenn fengu á sig þrjú mörk en unnu þó, Njarðvík með endurkomu gegn Völsungi í 6 stiga leik, flóðgáttir opnuðust hjá Víkingi Ó, Kári og ÍH með tvo í röð, Víðir ýktasta jojo liðið, Dalvík á sigurbraut aftur og sendi Kormák/Hvöt í fallsæti.

Þátturinn er í boði Bola, Jako, Ice og Acan.is.

Hægt er að hlusta á í spilaranum hér að ofan, í gegnum Podcast forrit eða á Spotify.

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner