Smith Rowe og Nelson á förum - Chelsea náði samkomulagi við Aston Villa - Úrvalsdeildarfélög keppast um Abraham - Arsenal vill Nico Williams -...
   mið 22. maí 2024 23:40
Ívan Guðjón Baldursson
5. deild: Úlfarnir skoruðu níu - Mídas með fullt hús
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Það fóru tveir leikir fram í 5. deild karla í kvöld þar sem Úlfarnir unnu stórsigur gegn KM í A-riðli.

Steinar Haraldsson skoraði fernu í sigrinum stóra á meðan Jón Haukur Bjarnason setti tvennu. Úlfarnir eiga 3 stig eftir tvær fyrstu umferðir sumarsins, en KM er án stiga eftir þrjá leiki.

Í B-riðli hafði Mídas betur á útivelli gegn Skautafélagi Reykjavíkur, þar sem Kormákur Marðarson gerði sigurmarkið á 62. mínútu.

Mídas er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir en SR er með 3 stig eftir tvo leiki.

Úlfarnir 9 - 0 KM
1-0 Jón Haukur Bjarnason ('11 )
2-0 Steinar Haraldsson ('54 )
3-0 Steinar Haraldsson ('59 )
4-0 Steinar Haraldsson ('63 , Mark úr víti)
5-0 Ingimar Daði Ómarsson ('64 )
6-0 Steinar Haraldsson ('68 )
7-0 Hermann Björn Harðarson ('71 )
8-0 Jón Haukur Bjarnason ('84 )
9-0 Kristjón Örn Vattnes Helgason ('89 )

SR 1 - 2 Mídas
1-0 Isaac Kwateng ('38 )
1-1 Hilmir Hreiðarsson ('45 )
1-2 Kormákur Marðarson ('62 )
Rautt spjald: Daði Bergsson , SR ('77)
5. deild karla - A-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Álafoss 6 5 1 0 28 - 6 +22 16
2.    Hafnir 5 5 0 0 23 - 7 +16 15
3.    Álftanes 6 3 1 2 14 - 8 +6 10
4.    Samherjar 5 2 1 2 11 - 10 +1 7
5.    Spyrnir 5 2 1 2 13 - 13 0 7
6.    Úlfarnir 5 2 0 3 17 - 11 +6 6
7.    Þorlákur 5 2 0 3 8 - 16 -8 6
8.    Léttir 6 1 0 5 10 - 27 -17 3
9.    KM 5 0 0 5 2 - 28 -26 0
5. deild karla - B-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Smári 6 5 1 0 26 - 6 +20 16
2.    Mídas 6 5 0 1 20 - 5 +15 15
3.    SR 5 4 0 1 18 - 5 +13 12
4.    KFR 6 4 0 2 16 - 7 +9 12
5.    Hörður Í. 6 3 0 3 23 - 10 +13 9
6.    Uppsveitir 6 2 1 3 14 - 14 0 7
7.    Reynir H 5 0 2 3 3 - 16 -13 2
8.    Stokkseyri 5 0 0 5 3 - 27 -24 0
9.    Afríka 5 0 0 5 1 - 34 -33 0
Athugasemdir
banner
banner