Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
   mið 22. maí 2024 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Boly framlengir við Forest - Búið að virkja ákvæði í samningi Aina
Willy Boly verður áfram
Willy Boly verður áfram
Mynd: Getty Images
Varnarmaðurinn stóri og stæðilegi Willy Boly hefur gert nýjan eins árs samning við Nottingham Forest.

Boly, sem er 33 ára gamall, kom til Forest frá Wolves fyrir tveimur árum.

Fílabeinsstrendingurinn spilaði 20 leiki í ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð en hann hefur nú gert nýjan eins árs samning við Forest.

Félagið á möguleika á að framlengja um annað ár ef hann uppfyllir ákveðin skilyrði.

Forest hefur einnig ákveðið að virkja ákvæði í samningi Ola Aina, en samningur hans gildir nú út næstu leiktíð.

Aina skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu á tímabilinu.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner