Heimild: BBC
Eftir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni setur Troy Deeney saman sérstakt úrvalslið umferðarinnar. Stórleikir helgarinnar var leikur Manchester City og Arsenal þar sem heimamenn jöfnuðu gegn tíu leikmönnum Arsenal 2-2 í blálok leiksins.
Athugasemdir