Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
   mán 23. september 2024 10:00
Elvar Geir Magnússon
Heimild: BBC 
Lið vikunnar í enska - Átján ára á miðjunni
Mynd: Elvar Geir Magnússon
Eftir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni setur Troy Deeney saman sérstakt úrvalslið umferðarinnar. Stórleikir helgarinnar var leikur Manchester City og Arsenal þar sem heimamenn jöfnuðu gegn tíu leikmönnum Arsenal 2-2 í blálok leiksins.
Athugasemdir
banner
banner
banner