Retegui orðaður við Man Utd - Spurs reyna að endurheimta Kane - City og Chelsea vilja Anderson
   mið 25. janúar 2023 12:41
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Mikael gæti farið til Venezia
Mikael Egill Ellertsson er að öllum líkindum á förum frá Spezia áður en glugginn lokar í lok mánaðar.

Miðjumaðurinn hefur verið orðaður við hollensk félög og félög í ítölsku B-deildinni.

Í dag er fjallað um að Mikael sé á förum til Venezia á láni út tímabilið. Spezia er að kaupa Przemyslaw Wisniewski frá Venezia og er fjallað um að þeir Petko Hristov og Mikael Egill fari á láni í hina áttina.

Spezia er með því að fá inn annan pólskan miðvörð eftir að félagið seldi Jakub Kiwior til Arsenal á dögunum.

Mikael, sem verður 21 árs í mars, á tíu A-landsleiki að baki fyrir Ísland og hefur komið við sögu í ellefu Serie A leikjum það sem af er tímabils.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 6 5 0 1 12 6 +6 15
2 Roma 6 5 0 1 7 2 +5 15
3 Milan 6 4 1 1 9 3 +6 13
4 Inter 6 4 0 2 17 8 +9 12
5 Juventus 6 3 3 0 9 5 +4 12
6 Atalanta 6 2 4 0 11 5 +6 10
7 Bologna 6 3 1 2 9 5 +4 10
8 Como 6 2 3 1 7 5 +2 9
9 Sassuolo 6 3 0 3 8 8 0 9
10 Cremonese 6 2 3 1 7 8 -1 9
11 Cagliari 6 2 2 2 6 6 0 8
12 Udinese 6 2 2 2 6 9 -3 8
13 Lazio 6 2 1 3 10 7 +3 7
14 Parma 6 1 2 3 3 7 -4 5
15 Lecce 6 1 2 3 5 10 -5 5
16 Torino 6 1 2 3 5 13 -8 5
17 Fiorentina 6 0 3 3 4 8 -4 3
18 Verona 6 0 3 3 2 9 -7 3
19 Genoa 6 0 2 4 3 9 -6 2
20 Pisa 6 0 2 4 3 10 -7 2
Athugasemdir
banner
banner