Patrick Pedersen á bekk Valsmanna
Klukkan 19:15 fer fram fyrsti leikur 13.umferðar rúmlega mánuði á undan áætlun en leikurinn er færður vegna þátttöku Breiðabliks í evrópukeppni. Jóhann Ingi Jónsson flautar því til leiks viðreign Breiðabliks og Vals á Kópavogsvellinum í kvöld.
Þessi lið mættust í 2.umferð þar sem sem Breiðablik hafði betur með tveimur mörkum gegn engu og eiga því gestirnir í Val harma að hefna.
Lestu um leikinn: Breiðablik 1 - 0 Valur
Breiðablik gerir eina breytingu á sínu liði frá síðasta leik gegn KA en inn í liðið kemur Arnór Sveinn Aðalsteinsson fyrir Alexander Helga Sigurðarson .
Valsmenn gera þá einnig breytingar á liði sínu frá markalausa jafnteflinu gegn Keflavík en inn koma Birkir Heimisson og Aron Jóhannsson fyrir Tryggva Hrafn Haraldsson og Lúkas Loga Heimisson.
Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson
21. Viktor Örn Margeirsson
23. Stefán Ingi Sigurðarson
30. Andri Rafn Yeoman
Byrjunarlið Valur:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson (f)
3. Hlynur Freyr Karlsson
4. Elfar Freyr Helgason
5. Birkir Heimisson
7. Aron Jóhannsson
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f)
11. Sigurður Egill Lárusson
19. Orri Hrafn Kjartansson
22. Adam Ægir Pálsson
99. Andri Rúnar Bjarnason
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir