Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
   sun 26. október 2025 22:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lið vikunnar í enska - Mbeumo og margir nýliðar
Troy Deeney sérfræðingur BBC sér um að velja lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool tapaði fjórða leiknum í röð og Man Utd vann þriðja leikinn í röð. Arsenal styrkti stöðu sína á toppnum og nýliðarnir náðu í sigra.
Athugasemdir
banner