Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki klárast í kvöld með tveimur leikjum.
Evrópumeistarar Barcelona taka á móti Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg.
Fyrri leiknum lauk með 4-1 sigri Börsunga og alveg ljóst að Wolfsburg þarf kraftaverk til að komast áfram.
Chelsea spilar við Manchester City í Lundúnum. Man City vann óvæntan 2-0 sigur í fyrri leiknum.
Leikir dagsins:
17:45 Barcelona W - Wolfsburg W
20:00 Chelsea W - Manchester City W
Athugasemdir