Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   fim 28. janúar 2021 11:00
Fótbolti.net
Átta þjálfarar sem gætu tekið við Breiðabliki
Kvenaboltinn
Eftir að Þorsteinn Halldórsson var ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins er ljóst að Íslandsmeistarar Breiðabliks þurfa að ráða nýjan þjálfara. Hér má sjá átta mögulega kosti sem gætu sest í þjálfarastólinn í Kópavoginum.
Athugasemdir
banner