Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
   fim 28. janúar 2021 11:00
Fótbolti.net
Átta þjálfarar sem gætu tekið við Breiðabliki
Kvenaboltinn
Eftir að Þorsteinn Halldórsson var ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins er ljóst að Íslandsmeistarar Breiðabliks þurfa að ráða nýjan þjálfara. Hér má sjá átta mögulega kosti sem gætu sest í þjálfarastólinn í Kópavoginum.
Athugasemdir
banner
banner