Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 30. maí 2022 17:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Ég vil bara fara heim
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu var í liðinni viku og fréttir tengdar Liverpool eru mjög áberandi á listanum.

  1. „Ég vil ekki lengur horfa á þennan leik, ég vil bara fara heim" (lau 28. maí 19:30)
  2. Klopp: Farið að panta hótelherbergi (lau 28. maí 22:50)
  3. Mané fer frá Liverpool í sumar (sun 29. maí 13:00)
  4. Owen og Ferdinand tókust á - „Liverpool er enn besta liðið í Evrópu" (lau 28. maí 22:22)
  5. Í BEINNI: 13:15 Landsliðshópur Íslands fyrir júníleikina (mið 25. maí 07:00)
  6. Terry botnar ekkert í reglunni - „Hvernig er þetta ekki mark?" (lau 28. maí 22:39)
  7. Carragher finnst að Ronaldo eigi að fá sömu meðferð og Joe Hart (fim 26. maí 20:17)
  8. Óréttlætanlegir stjórnunarhættir og mönnum bannað að spila - „Átti bara að vera gönguferð í garðinum" (þri 24. maí 23:50)
  9. Mane ætlar að vinna Meistaradeildina og kveðja svo (fim 26. maí 21:30)
  10. Ten Hag setur fjóra leikmenn á sölulista (sun 29. maí 08:30)
  11. Klopp: Einhverjum fannst sniðugt að þökuleggja degi fyrir leik (lau 28. maí 08:40)
  12. Mancini andsetinn í fagnaðarlátunum - Reyndi að kýla liðsfélaga sinn (mið 25. maí 22:15)
  13. Liverpool ætlaði að gera stórt tilboð í Son (sun 29. maí 17:44)
  14. Völdu versta lið tímabilsins á Englandi - Sex frá Man Utd (mið 25. maí 20:41)
  15. Heitt undir Heimi? - „Held að ég láti það vera mín orð" (fim 26. maí 22:54)
  16. „Ef ég er leikmaður Real Madrid, þá er ég brjálaður núna" (lau 28. maí 20:35)
  17. Kvartar yfir stuðningsmönnum Liverpool og Real Madrid - „Þetta er dónaskapur" (sun 29. maí 09:59)
  18. Mané á förum frá Liverpool? - „Erfitt fyrir mig að svara þessari spurningu núna" (fim 26. maí 07:00)
  19. Óskar Hrafn orðaður við stöðuna hjá AGF (fös 27. maí 15:56)
  20. Tchouameni samþykkir tilboð Liverpool (mán 23. maí 10:00)

Athugasemdir
banner
banner
banner