Man City leiðir kapphlaupið um Musiala - Man Utd hefur áhuga á Toney - Arsenal endurskoðar áætlanir
   sun 31. mars 2024 16:05
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ummæli Lallana vekja athygli - „Stórkostlegt að koma heim"
Mynd: Getty Images

Adam Lallana fyrrum leikmaður Liverpool kom inn á sem varamaður í liði Brighton gegn Liverpool á Anfield í dag.


Lallana var í viðtali hjá Sky Sports fyrir leikinn en ummæli hans hafa vakið mikla athygli.

,,Það er stórkostlegt að koma heim, ég elska að koma hingað. Ég kalla þetta heimilið mitt, frábærar minningar héðan," sagði Lallana.

„Titilbaráttan er að hitna, auðvitað vil ég gjarnan að Liverpool vinni deildina og fari langt í öðrum keppnum."


Athugasemdir
banner