Spennandi helgi er framundan er ensku meistararnir mæta á Old Trafford og Arsenal mætir Chelsea. Liverpool þarf að rífa sig úr KSÍ gírnum, Við byrjum í Manchester.
Meira »
Í dag barst sú frétt að Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hafi fyrir hönd sambandsins afþakkað boð EA Sports, framleiðanda FIFA leikjanna um að karlalandslið Íslands yrði á meðal landsliða í næstu útgáfu leiksins, FIFA 17. Geir segist hafa afþakkað boðið vegna þess að tilboð EA Sports um greiðslu hafi verið of lágt.
Meira »
- Stefán Ólafsson sjúkraþjálfari MSc skrifar í tilefni af alþjóðadegi Sjúkraþjálfunar í síðustu viku.
Oft skýra þjálfarar slakt gengi, með miklum meiðslum. Málið er hins vegar það að þeir sem nota undirbúningstímabilin rétt og hafa góðan hreyfigrunn í liðleika og styrk eru síður líklegir að verða fyrir meiðslum. Með öðrum orðum, enginn er „óheppinn með meiðsli“, heldur skammta menn sér sjálfir sína heppni, með því að sinna líkamsþjálfun og endurheimt á réttan hátt. Meira »
Oft skýra þjálfarar slakt gengi, með miklum meiðslum. Málið er hins vegar það að þeir sem nota undirbúningstímabilin rétt og hafa góðan hreyfigrunn í liðleika og styrk eru síður líklegir að verða fyrir meiðslum. Með öðrum orðum, enginn er „óheppinn með meiðsli“, heldur skammta menn sér sjálfir sína heppni, með því að sinna líkamsþjálfun og endurheimt á réttan hátt. Meira »
Ný helgi er framundan í enska boltanum og hún hefst með sprengju á föstudagskvöldinu. Við byrjum á besta vini okkar allra, Diego Costa.
Meira »
Ég hef farið á slatta af laugardagsleikjum í Pepsi-deildinni í gegnum tíðina. Allir leikirnir eiga það sameiginlegt að mætingin hefur verið döpur. Það er bara löngu sannað að laugardagar eru vondir dagar fyrir íslenska áhorfendur að mæta á völlinn. Sem betur fer er það ekki oft sem leikið er í efstu deild á þessum dögum.
Meira »
Það hefur lent ansi oft á íslenska landsliðinu síðustu ár að mæta liðum sem eru nýkomin með nýjan þjálfara og eykur það flækjustigið fyrir okkar þjálfarateymi í undirbúningnum.
Hvað mun Andriy Shevchenko, nýr landsliðsþjálfari Úkraínu, bjóða upp á gegn Íslandi á morgun? Vonbrigðin á Evrópumótinu voru mikil hjá heimamönnum á meðan við böðuðum okkur í veislu sem aldrei mun gleymast. Meira »
Hvað mun Andriy Shevchenko, nýr landsliðsþjálfari Úkraínu, bjóða upp á gegn Íslandi á morgun? Vonbrigðin á Evrópumótinu voru mikil hjá heimamönnum á meðan við böðuðum okkur í veislu sem aldrei mun gleymast. Meira »
Nú er rétt tæp vika í að undankeppni HM 2018 hefist hjá íslenska karlalandsliðinu. Fyrsti andstæðingur eru hinir óútreiknanlegu Úkraínumenn.
Meira »
Jæja nú þegar þremur umferðum er lokið í ensku úrvalsdeildinni og fyrsta landsleikjahléið komið að þá er ágætt að taka smá vörutalningu!
Meira »
Góðan dag kæra knattspyrnufólk.
Í ljósi mjög neikvæðra skrifa í garð félaga sem þurfa að styrkja lið sín með útlendingum til að halda velli á meðal þeirra bestu langar mig að gefa ykkur gott fólk smá innsýn í starfsemi kvennaliðs ÍBV. Meira »
Í ljósi mjög neikvæðra skrifa í garð félaga sem þurfa að styrkja lið sín með útlendingum til að halda velli á meðal þeirra bestu langar mig að gefa ykkur gott fólk smá innsýn í starfsemi kvennaliðs ÍBV. Meira »
Það hefur verið mikið rætt um Joe Hart eftir að Pep Guardiola, nýr þjálfari Manchester City, ákvað að velja Willy Caballero til að standa í rammanum í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins.
Meira »
Eftir frábæra frumraun á stórmóti á EM í Frakklandi er það spennandi að huga að framtíðinni hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. Hvað mun gerast í undankeppni HM er næsta spurningin, en við á Fótbolti.net höfum ákveðið að huga aðeins lengra fram í tímann.
Síðustu ár hafa verið mótunartími hjá landsliðinu. Eftir afleitt gengi undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar og Ólafs Jóhannessonar var það ljóst að það var kominn tími á breytingar. Meira »
Síðustu ár hafa verið mótunartími hjá landsliðinu. Eftir afleitt gengi undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar og Ólafs Jóhannessonar var það ljóst að það var kominn tími á breytingar. Meira »
Ég hef ákveðið að skrifa um minn íþróttaferil því ég finn að það er að verða vitundarvakning um andleg veikindi í landinu og fleiri eru að stíga fram sem mér finnst algjörlega frábært. Ég vona að enn fleiri komi fram í kjölfarið. Margir hafa eflaust spurt sig og aðra af hverju hinir og þessir náðu ekki lengra í íþróttinni sinni. Ég er nokkuð viss um andleg veikindi spili þar oft á tíðum stóra rullu. Það var allavega þannig hjá mér. Það er hægt að gera svo miklu miklu betur innan íþróttahreyfingarinnar að vinna með fólki sem finnur til andlegra veikinda sem byrjar oft þegar það er á unglingsaldri. Það er viðkvæmur aldur og ég upplifði ekki nægilega þekkingu í þessum efnum frá mínum liðum þegar ég var að byrja að veikjast og missa mína getu bæði í fótbolta og körfubolta.
Meira »
Ég hreifst með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta á EM í Frakklandi. Að baki liggur þrotlaus vinna allra sem að liðinu starfa. Við eigum fleiri tæknilega góða fótboltamenn en áður. Það er eitthvað sem segir mér að það sé vel hugsað um andlega þáttinn í kringum landsliðið. Það er verðugt rannsóknarefni fyrir menn um víða veröld að komast til botns í því hvernig 330.000 manna þjóð hafi komist í 8 liða úrslit og slegið út England sanngjarnt. Ætla að fjalla um andleg veikindi innan íþróttahreyfingarinnar- og/eða félaganna. Ekki sem stóra sannleik heldur eins og mín upplifun er í dag og deili reynslu míns knattspyrnuferils.
Meira »
Það er gaman að sjá þegar erlendir leikmenn koma til landsins og setja mark sitt á efstu deild karla. Það eykur gæði deildarinnar og íslenskir leikmenn verða enn betri við að æfa með góðum mönnum.
Meira »
Í dag eru liðnir 5 dagar síðan "Strákarnir okkar" lentu á skerinu okkar góða og keyrðu í opnum strætó niður á Arnarhól þar sem þeim var fagnað af tugum þúsunda Íslendinga sem þökkuðu þeim á faglegan hátt fyrir skemmtunina sem þeir veittu okkur samlöndum sínum í Frakklandi.
Að sjálfsögðu vorum við öll og erum rífandi stolt af frammistöðu liðsins sem hefur varpað nýju ljósi á íslenska knattspyrnu og í raun allt okkar samfélag. Eins og Heimir lýsti svo réttilega þá hefur árangurinn breytt ásjónu íþróttarinnar á ÍSlandi og í því felast bæði tækifæri og ákveðnar ógnir.
Það er auðvitað vert að skoða - en það langar mig ekki að gera núna.
Mig langar meira til að skora á okkur öll að halda ævintýrinu áfram! Meira »
Að sjálfsögðu vorum við öll og erum rífandi stolt af frammistöðu liðsins sem hefur varpað nýju ljósi á íslenska knattspyrnu og í raun allt okkar samfélag. Eins og Heimir lýsti svo réttilega þá hefur árangurinn breytt ásjónu íþróttarinnar á ÍSlandi og í því felast bæði tækifæri og ákveðnar ógnir.
Það er auðvitað vert að skoða - en það langar mig ekki að gera núna.
Mig langar meira til að skora á okkur öll að halda ævintýrinu áfram! Meira »
Í dag er nákvæmlega mánuður síðan ég og Hafliði Breiðfjörð flugum með strákunum okkar á Evrópumótið í Frakklandi. Það er vel við hæfi að ég sitji hér á flugvellinum í París og skrifa þennan pistil meðan ég bíð eftir að flogið verði með okkur heim.
Meira »
Það gleður mig að tilkynna að samningar hafa tekist við Frakka. Upphaflega hugmynd mín um að samið yrði um 1-0 sigur Íslendinga án þess að leikurinn yrði spilaður varð þó ekki lendingin þar sem Frakkarnir vildu fá eitthvað fyrir sinn snúð og fannst líka óþægilegt að þurfa að endurgreiða þá miða sem þegar höfðu selst. Nú rétt fyrir hádegi náðust að lokum samningar um 2-1 sigur Íslands og að leikið yrði í 7 manna liðum í 2x15 mínútur, en sá leiktími ætti að nýtast íslenska liðinu vel sem æfing fyrir framlenginguna gegn Þjóðverjum í næsta leik.
Meira »
Sæll Aron. Ég skrifa þér þar sem þú ábyrgðaraðili drengjanna í liðinu og átt sem slíkur að fá öll mikilvæg skilaboð fyrstur manna. Þar sem við erum báðir leiðtogar ættum við að skilja hvorn annan og því ætla ég ekki að flækja hlutina heldur vinda mér beint að efninu og tala hreint út án málalenginga eða útúrsnúninga sem mér hættir stundum til að gera þegar mikið liggur undir eða jafnvel þegar ekki svo mikið liggur undir og ég festist bara í einhverri langri setningu sem ég á erfitt með að koma mér útúr á eðlilegan hátt.
Meira »
Drulluþreyttur og ringlaður en með sálina svo tindrandi bjarta sit ég í lest ásamt öðrum íslenskum íþróttafréttamönnum sem fylgja íslenska landsliðinu eftir í Frakklandi. Við erum á leið aftur heim til Annecy, í fallega bæinn við alpana þar sem strákarnir okkar hafa sitt aðsetur.
Meira »
Í dag er ferðadagur hjá íslenska landsliðinu, framundan leikur gegn Portúgal á fallegu þriðjudagskvöldi í námuborginni Saint-Etienne. Liðið fer í rútuferð frá fjallasælunni í Annecy. Fjarlægðin er svipuð og frá Reykjavík og í Staðarskála. Þetta er stysta ferðin hjá strákunum okkar sem fara í flugi í hina tvo leiki riðilsins.
Meira »
Meira »