fös 07.júl 2017 16:15
Elvar Geir Magnússon

Það eru skiptar skoðanir á myndbandsdómgæslu í fótbolta, eða VAR eins og tæknin er kölluð erlendis. Sama hvaða skoðun þú hefur þá verður myndbandsdómgæsla í stærstu fótboltamótunum hluti af framtíðinni.
Meira »
þri 27.jún 2017 14:50
Björn Berg Gunnarsson

Umfang heimsmeistaramótsins í fótbolta fer sífellt vaxandi. Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hirðir tekjurnar að mestu og gestgjafarnir standa straum af megni kostnaðarins. Sambandinu hefur því tekist að safna digrum sjóðum þrátt fyrir ákaflega dýran rekstur, svo ekki sé meira sagt.
Meira »
fös 16.jún 2017 10:15
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson er helsti sérfræðingur Íslands um ítalska boltann
Keppni í ítölsku A-deildinni er lokið þetta árið og því venju samkvæmt kominn tími til að velja lið ársins. Juventus stakk af með titilinn sjötta árið í röð og þar á eftir fylgdu Roma og Napoli eins og svo oft áður undanfarin ár. Uppstillingin verður 4-4-2 í þetta skiptið.
Meira »
þri 13.jún 2017 11:00
Aðsendir pistlar

Ég má til með að rita inn nokkur orð varðandi Fyrirliðann okkar.
Meira »
mán 12.jún 2017 16:36
Þórður Már Sigfússon

Ég velti fyrir mér ef ég hefði gerst svo góður að smíða tímavél og haldið, eftir lokaflautið í gærkvöldi, til fundar við sjálfan mig miðvikudagskvöldið 17. október 2007.
Meira »
mán 29.maí 2017 15:00
Aðsendir pistlar

Það sem fékk mig til að setja þessa hugmynd á blað var að á fimmtudaginn 25.maí var einn þriðji hluti tímabilsins lokið hjá liði mín Grindavík í Pepsi deild kvenna. (reyndar er EM-kvenna ástæðan fyrir þessu þetta tímabil)
Meira »
lau 20.maí 2017 10:00
Gylfi Þór Orrason

Það var árið 1891 sem vítaspyrnan kom fyrst til sögunnar sem refsing fyrir að brjóta á sóknarmönnum og ræna þá marktækifæri innan vítateigs (sem á þeim tíma leit reyndar allt öðruvísi út en hann gerir í dag).
Meira »
fös 28.apr 2017 17:30
Aðsendir pistlar

Það líður að upphafi knattspyrnuvertíðar og vor í lofti. Knattspyrnuspekingar á öllum aldri, konur og karlar skiptast á skoðunum sem aldrei fyrr - sem betur fer - því yfir 20.000 iðkendur knattspyrnu eiga sér fjölskyldur og vini, sem hafa brennandi áhuga á fótbolta! Eftir frábært gengi íslensku landsliðanna þá er von okkar og ósk sú að enn megi gera betur, enda má halda því fram að í þjálfun og aðstöðu sé bara bísna margt betur gert en víða meðal stórþjóða. Fámennið kallar hins vegar á að vel spilist úr þeim iðkendum sem leggja á sig ómældar æfingar til að ná árangri og að áfram megi treysta á það ómetanlega sjálfboðaliðastarf sem unnið er í félögunum í landinu. En til þess að allur kapallinn gangi upp þá þarf dómara. Á þeim hafa margir skoðun en fæstum er þó ljós stóra myndin þegar fjallað er um dómaramál.
Meira »
fim 27.apr 2017 11:50
Aðsendir pistlar
Óánægja með fyrirkomulag bikarkeppninnar
Bergmann Guðmundsson skrifar nýlega
pistil hér á þessum sama vettvangi þar sem hann lýsir yfir mikilli óánægju með skipulag bikarkeppni KSÍ og telur að „rómantíkin“ sé horfin úr bikarkeppninni. Hann telur aðallega til tvær ástæður fyrir óánægju sinni, annars vegar að forkeppni bikarsins sé svæðaskipt og þar með sé oftar en ekki verið að spila við sömu liðin á milli ára og hins vegar að keppnin hefjist alltof snemma þegar heimavellir liðanna á tilteknum svæðum a.m.k. séu ekki tilbúnir.
Ég skil vel þessar ábendingar Bergmanns og deili að hluta til þessari óánægju en hins vegar verður að horfa til staðreynda mála og til þess hvernig þróunin hefur verið innan hreyfingarinnar undanfarin ár.
Meira »
þri 25.apr 2017 11:00
Aðsendir pistlar

Þrír leikmenn Pepsídeildarliðs Vals, sem og einn leikmaður Þórs/KA, búnar að slíta krossband núna á rúmum þremur mánuðum. Er það ekki of mikið?
Meira »
mán 24.apr 2017 16:25
Aðsendir pistlar

Ég er nýtekinn við formannsstöðu hjá U.M.F. Tindastól og nú er blessuð bikarkeppnin byrjuð um hávetur hérna fyrir norðan.
Meira »
lau 15.apr 2017 09:00
Hafliði Breiðfjörð

Ég hef eflaust ekki verið nema í kringum tíu ára gamall þegar ég fékk brennandi áhuga á fjölmiðlum og öllu sem þeim tengdist og þá sérstaklega ef það tengdist íþróttum.
Meira »
fös 31.mar 2017 15:00
Valur Páll Eiríksson

Vísir birti eftir 2–1 sigur Íslands á Kósóvó
uppgjör Óskars Hrafns Þorvaldssonar um leikinn. Ekki er hægt að segja annað en að umræða Óskars hafi verið neikvæð þar sem hann lastar frammistöðu landsliðsins í leiknum og setur spurningamerki við mikilvægi Lars Lagerbacks, við frammistöðu Heimis Hallgrímssonar sem þjálfara, spilamennsku liðsins almennt og jafnframt stöðu ákveðinna leikmanna innan liðsins.
Meira »
fös 31.mar 2017 08:00
Heiðar Birnir Torleifsson

Knattspyrna er liðsíþrótt hvar keppt er til sigurs. Sigur er alltaf markmið keppnisíþrótta.
Meira »
þri 28.mar 2017 07:00
Elvar Geir Magnússon

Ísland hefur aldrei náð að leggja Írland á fótboltavellinum. Vonandi verður breyting á því í kvöld þegar liðin eigast við hér í Dublin.
Meira »
mán 27.mar 2017 16:30
Elvar Geir Magnússon

Undirbúningur íslenska landsliðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu í sumar hefst formlega á morgun þegar leikinn verður vináttulandsleikur gegn Írum hér í Dublin. Ljóst er að byrjunarlið Íslands gegn Írum verður mikið breytt frá leiknum gegn Kosóvó.
Meira »
fim 23.mar 2017 09:00
Elvar Geir Magnússon

Kosóvó vonast til að leikurinn gegn Íslandi annað kvöld fari í sögubækurnar sem fyrsti sigurleikur landsliðsins í mótsleik eftir að það fékk inngöngu í FIFA.
Saga landsins Kosóvó litast af þjóðlegum deilum, pólitík og stríði. Eitthvað sem hefur óumflýjanlega snert fótboltann í landinu.
Meira »
fös 24.feb 2017 11:15
Magnús Már Einarsson

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrum landsliðsþjálfari kvenna, hljóp illa á sig í viðtali við Fréttatímann í morgun. Sigurður Ragnar skaut þar föstum skotum á Frey Alexandersson núverandi landsliðsþjálfara kvenna og sakaði hann meðal annars um fordóma.
Meira »
fös 24.feb 2017 07:15
Elvar Geir Magnússon

Fótboltinn er miskunnarlaus og það sannaðist enn og aftur í gærkvöldi þegar Claudio Ranieri var látinn taka pokann sinn. Vald leikmanna er mikið og það voru leikmenn Leicester sem urðu til þess að vinalegi Ítalinn var látinn fara.
Meira »
þri 21.feb 2017 16:30
Magnús Þór Jónsson

Fótbolti er dásamleg íþrótt. 11 einstaklingar í flottu formi dásamlega hæfileikaríkir senda á milli sín leðurbolta sem verður stöðugt léttari og meðfærilegri. Stuttar og langar sendingar um allt, hratt knattrak hægri vinstri og nú gera menn þreföldu skærin á ferðinni töluvert hraðar en hraðklipparinn Denilson náði að gera sín hefðbundnu einföldu á sínum tíma með Real Betis og brasilíska landsliðinu. Mörk úr öllum áttum og alla unga knattspyrnuiðkendur dreymir um að verða gaurinn eða gellan sem skrúfa boltann í markvinkilinn og allir fagna.
Meira »