banner
miđ 09.mar 2011 13:47
Magnús Már Einarsson
Colin Marshall í BÍ/Bolungarvík (Stađfest)
watermark Guđjón Ţórđarson ţjálfari BÍ/Bolungarvíkur.
Guđjón Ţórđarson ţjálfari BÍ/Bolungarvíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
BÍ/Bolungarvík hefur samiđ viđ skoska miđjumaninn Colin Marshall sem var á reynslu hjá liđinu í síđustu viku.

Marshall, sem er 26 ára, lék síđast međ Crevillente Deportivo í spćnsku ţriđju deildinni.

,,Viđ erum fyrst og fremst ađ breikka hópinn og styrkja ţessa stöđu," sagđi Guđjón Ţórđarson ţjálfari BÍ/Bolungarvíkur í samtali viđ Fótbolta.net.

,,Hann er mjög lipur spilari og rólegur og yfirvegađur á boltann. Ţetta er mađur sem getur haldiđ boltanum og spilađ honum og hann dregur ađra inn í spiliđ líka."

Marshall lék međ Aston Villa á yngri árum og hann vann međal annars bikakeppni unglingaliđa međ liđinu áriđ 2002.

Síđan ţá hefur Marshall leikiđ međ Clyde, St. Johnstone, Falkirk, Airdrie United, Stranraer, Dundee, Forfar og Tiverton Town í heimalandi sínu.

Talsverđar breytingar hafa veriđ hjá BÍ/Bolungarvík í vetur en möguleiki er á ađ fleiri leikmenn komi til félagsins.

,,Viđ erum ennţá međ tiltölulega fámennan hóp og ţetta eru 15-16 leikmenn sem viđ erum međ. Ţađ gćtu dottiđ inn einhverjir í viđbót, ţađ er ekkert útilokađ í ţeim efnum," sagđi Guđjón.
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía