Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
   þri 03. apríl 2018 13:45
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Verður HM-hópur Íslands svona?
Icelandair
Kjartan Henry, Raggi Sig og Jón Guðni eru allir í þessum ágiskunarhóp sem valinn var í útvarpsþættinum.
Kjartan Henry, Raggi Sig og Jón Guðni eru allir í þessum ágiskunarhóp sem valinn var í útvarpsþættinum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Albert Guðmundsson og Hannes Þór Halldórsson.
Albert Guðmundsson og Hannes Þór Halldórsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Elvar Geir og Tómas Þór reyndu um páskana að spá fyrir um hvernig landsliðshópur Íslands verður hjá Heimi Hallgrímssyni.

Þann 11. maí mun Heimir opinbera hvaða 23 leikmenn verða valdir til þátttöku á HM í Rússlandi.

Það gekk ekki hnökralaust að fá niðurstöðu en í nóvember í fyrra fóru Elvar og Tómas í svipaðan leik.

Þessi ágiskunarhópur er aðeins breyttur frá því í nóvember. Frederik Schram, Jón Guðni Fjóluson og Kjartan Henry Finnbogason eru núna inni en Ögmundur Kristinsson, Hjörtur Hermannsson og Viðar Örn Kjartansson voru valdir þá en fá ekki pláss núna.

Þetta val er að sjálfsögðu bara til gamans gert og til að skapa umræðu um komandi val Heimis.

Smelltu hér til að hlusta á umræðuna

Mögulegur HM-hópur:
Hannes Þór Halldórsson (m) - Randers
Rúnar Alex Rúnarsson (m) - Nordsjælland*
Frederik Schram (m) - Roskilde*
Birkir Már Sævarsson - Valur
Kári Árnason - Aberdeen
Sverrir Ingi Ingason - Rostov
Jón Guðni Fjóluson - Norrköping*
Ragnar Sigurðsson - Rostov
Hörður Björgvin Magnússon - Bristol City
Ari Freyr Skúlason - Lokeren
Rúrik Gíslason - Nurnberg*
Theodór Elmar Bjarnason - Elazigspor
Aron Einar Gunnarsson (f) - Cardiff
Emil Hallfreðsson - Udinese
Ólafur Ingi Skúlason - Karabukspor*
Gylfi Þór Sigurðsson - Everton
Albert Guðmundsson - PSV Eindhoven*
Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley
Birkir Bjarnason - Aston Villa
Björn Bergmann Sigurðarson - Rostov*
Jón Daði Böðvarsson - Reading
Alfreð Finnbogason - Augsburg
Kjartan Henry Finnbogason - Randers*

*Voru ekki í hópnum á EM 2016

Smelltu hér til að hlusta á umræðuna
Athugasemdir
banner
banner