Orkumótið í 6. flokki fór fram í Vestmannaeyjum um helgina en þar öttu yfir 1000 drengir kappi.
Eyjólfur Garðarsson tók margar skemmtilegar myndir á mótinu og meðal annars af því þegar hundur truflaði leik á Þórsvelli.
Smelltu hér til að sjá fjölda mynda af mótinu
Eyjólfur Garðarsson tók margar skemmtilegar myndir á mótinu og meðal annars af því þegar hundur truflaði leik á Þórsvelli.
Smelltu hér til að sjá fjölda mynda af mótinu
MVP frammistaða hjá þessum hundi á Orkumótinu. Hann mætti galvaskur til leiks á Þórsvelli kl. 14 á fimmtudag og valsaði um keppnisvellina fjóra eins og kóngur í ríki sínu í u.þ.b. 10 mínútur. Skemmtileg uppákoma! #fotboltinet pic.twitter.com/U21ebG3fIk
— Eyjólfur Garðarsson (@EyjolfurGardars) June 30, 2019
Athugasemdir