Stórlið á eftir Huijsen - Salah áfram hjá Liverpool - Arsenal reynir við Williams
   mið 14. júní 2006 16:17
Hafliði Breiðfjörð
Öll helstu tilþrif Eiðs Smára á myndbandi
Á netinu er hægt að nálgast öll helstu tilþrif Eiðs Smára Guðjohnsen í búningi Chelsea en hann er nú hættur hjá félaginu og er að ganga í raðir Evrópumeistara Barcelona í dag.

Eiður Smári mun leika í treyju númer 7 hjá Barcelona eins og við greindum frá fyrr í dag en hann komst að samkomulagi við félagið um kaup og kjör í gærkvöld og komst í gegnum læknisskoðun hjá þeim fyrr í dag. Hann verður svo kynntur sem leikmaður félagsins innan skamms.

Smelltu hér til að skoða myndbandið með tilþrifum Eiðs Smára.

Sjá einnig:
ÍR og Valur hagnast ekki á sölu Eiðs Smára
Öll helstu tilþrif Eiðs Smára á myndbandi
Eiður Smári verður númer 7 hjá Barcelona
Eiður Smári stenst læknisskoðun hjá Barcelona
Eiður Smári annar Íslendingurinn hjá Barcelona
Puyol spenntur fyrir Eiði Smára
Eiður Smári skrifar undir hjá Barcelona undir hádegi
Arnór á leið til Spánar að ræða við Barcelona
Athugasemdir
banner
banner