Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   lau 01. maí 2021 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þýskaland í dag - Holstein Kiel gegn Dortmund í undanúrslitum
Dortmund og Holstein Kiel mætast í undanúrslitum þýska bikarsins í kvöld.

Liðin keppast um að komast í úrslitin og mæta þar RB Leipzig.

Kiel er í næstefstu deild á meðan Dortmund er eitt stærsta félag Þýskalands.

Kiel hefur slegið út Bayern Munchen á leið sinni í undanúrslitin og fróðlegt að sjá hvernig þetta fer í kvöld.

GERMANY: National cup
18:30 Dortmund - Holstein Kiel
Athugasemdir
banner