Arnór Gauti Ragnarsson framherji Aftureldingar kom inná sem varamaður í úrslitaleik um sæti í Bestu-deildinni á laugardaginn.
Tveimur mínútum síðar hafði hann lagt upp sigurmarkið í leiknum en mikil spenna var í lokin þar til loks var flautað til leiksloka með 1-0 sigri liðsins, liðið var komið í Bestu-deildina.
Tveimur mínútum síðar hafði hann lagt upp sigurmarkið í leiknum en mikil spenna var í lokin þar til loks var flautað til leiksloka með 1-0 sigri liðsins, liðið var komið í Bestu-deildina.
Það var ljóst á Arnóri Gauta að tilfinningarnar tóku alveg yfir hjá honum og hann brast í grát fyrstu mínúturnar. Hér að neðan er smá sería af framherjanum magnaða.
Athugasemdir