Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
banner
   fös 02. janúar 2026 12:30
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Góð áramót fyrir Arsenal
Troy Deeney, sérfræðingur BBC, hefur valið lið umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Það eru 19 umferðir að baki og Arsenal hefur fjögurra stiga forystu eftir 4-1 sigur gegn Aston Villa. Í gær gerði Manchester City aðeins jafntefli gegn Sunderland.
Athugasemdir
banner