Hitað upp fyrir íslenska boltann
Í Niðurtalningunni er hitað upp fyrir fótboltasumarið með góðum gestum og nýjustu fréttirnar úr boltanum skoðaðar.
Í þættinum að þessu sinni er farið yfir spá fyrir Lengjudeild karla. Baldvin Már Borgarsson fer yfir málin.
Þá kemur Jón Sveinsson, þjálfari Fram, í heimsókn og ræðir um komandi tímabil í deildinni og hvernig sumarið leggst í Framara.
Umsjón: Elvar Geir Magnússon.
Í þættinum að þessu sinni er farið yfir spá fyrir Lengjudeild karla. Baldvin Már Borgarsson fer yfir málin.
Þá kemur Jón Sveinsson, þjálfari Fram, í heimsókn og ræðir um komandi tímabil í deildinni og hvernig sumarið leggst í Framara.
Umsjón: Elvar Geir Magnússon.
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Fyrri þættir:
Nýr fyrirliði Fylkis og endurkoma fótboltans
Gústi og Gróttusumarið
Maggi Bö og skemmtilegustu vellirnir
Athugasemdir