Hitað upp fyrir íslenska boltann
Ragnar Bragi Sveinsson, nýr fyrirliði Fylkis, er gestur vikunnar.
Niðurtalningin er hnitmiðaður hlaðvarpsþáttur sem er á dagskrá í hverri viku fram að Íslandsmóti. Í þáttunum er hitað upp fyrir fótboltasumarið með góðum gestum og nýjustu fréttirnar úr boltanum skoðaðar.
Ragnar Bragi ræðir við Elvar Geir og Magnús Má um það sem er efst á baugi í fótboltanum og hvernig sumarið lítur út í Árbænum.
Niðurtalningin er hnitmiðaður hlaðvarpsþáttur sem er á dagskrá í hverri viku fram að Íslandsmóti. Í þáttunum er hitað upp fyrir fótboltasumarið með góðum gestum og nýjustu fréttirnar úr boltanum skoðaðar.
Ragnar Bragi ræðir við Elvar Geir og Magnús Má um það sem er efst á baugi í fótboltanum og hvernig sumarið lítur út í Árbænum.
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Fyrri þættir:
Gústi og Gróttusumarið
Maggi Bö og skemmtilegustu vellirnir
Athugasemdir