Real Madrid setur sig í samband við Dalot - Gyökeres til United eða City - Salah til í eins árs samning - Rooney reynir að bjarga starfinu
   þri 03. desember 2024 10:49
Elvar Geir Magnússon
Martínez puttabrotnaði á litla fingri
Emiliano Martínez.
Emiliano Martínez.
Mynd: Getty Images
Emiliano Martínez markvörður Aston Villa puttabrotnaði á litla fingri þegar hann lenti í samstuði við Nicolas Jackson, sóknarmann Chelsea, um liðna helgi.

Chelsea vann leikinn 3-0 á Stamford Bridge og var Martínez tekinn af velli í hálfleik. Sænski varamarkvörðurinn Robin Olsen fór í markið í hálfleik.

Samkvæmt fréttum er ekki búist við því að Martínez verði lengi frá en félagið ætli sér ekki að taka neina áhættu með hann.

Reikna má með því að Olsen verði í marki Villa gegn Brentford annað kvöld en stjórinn Unai Emery heldur fréttamannafund síðar í dag og þá koma væntanlega meiri upplýsingar.

Villa situr í tólfta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 13 11 1 1 26 8 +18 34
2 Arsenal 13 7 4 2 26 14 +12 25
3 Chelsea 13 7 4 2 26 14 +12 25
4 Brighton 13 6 5 2 22 17 +5 23
5 Man City 13 7 2 4 22 19 +3 23
6 Nott. Forest 13 6 4 3 16 13 +3 22
7 Tottenham 13 6 2 5 28 14 +14 20
8 Brentford 13 6 2 5 26 23 +3 20
9 Man Utd 13 5 4 4 17 13 +4 19
10 Fulham 13 5 4 4 18 18 0 19
11 Newcastle 13 5 4 4 14 14 0 19
12 Aston Villa 13 5 4 4 19 22 -3 19
13 Bournemouth 13 5 3 5 20 19 +1 18
14 West Ham 14 4 3 7 18 27 -9 15
15 Leicester 14 3 4 7 19 28 -9 13
16 Crystal Palace 14 2 6 6 12 18 -6 12
17 Everton 13 2 5 6 10 21 -11 11
18 Wolves 13 2 3 8 22 32 -10 9
19 Ipswich Town 14 1 6 7 13 25 -12 9
20 Southampton 13 1 2 10 10 25 -15 5
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner