Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
   mán 04. janúar 2021 14:04
Magnús Már Einarsson
Enski boltinn - Manchester liðin í stuði
Hlynur Valsson og Gunnar Ormslev.
Hlynur Valsson og Gunnar Ormslev.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það hefur verið líf og fjör í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu og farið var yfir gang mála í hlaðvarpsþættinum „Enski boltinn" á Fótbolta.net í dag.

Hlynur Valsson og Gunnar Ormslev, lýsendur á Síminn Sport, voru gestir þáttarins að þessu sinni.

Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn.

Meðal efnis: Kórónuveiran truflaði ekki Manchester City, náðugt í fyrsta leik Steffen, taflan ójöfn, Lampard fær lengri tíma, Man Utd á flugi, Pogba kominn í gang, Bruno Fernandes má ekki meiðast, Solskjær treður sokkum, stórleikur ársins 17. janúar, hversu lengi nenna leikmenn Mourinho?, Meslier vaxinn eins og trjágrein, hræðilegur leikur á Goodison Park, konfekt mörk hjá Arsenal, Lacazette skorar og skorar, Sammi fellur í fyrsta skipti, Arteta var stressaður yfir snjónum, Leicester nær ekki að klára dæmið, fjör á Amex leikvanginum, Úlfarnir sakna Raul Jimenez, kemst Liverpool aftur á sigurbraut í kvöld?

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner