Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fim 04. nóvember 2021 14:43
Elvar Geir Magnússon
U21 landsliðshópurinn - Hákon og Kristian valdir
Icelandair
Hákon Arnar Haraldsson.
Hákon Arnar Haraldsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn fyrir leikina gegn Liechtenstein og Grikklandi.

Hinn 18 ára Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður FCK, er í hópnum en vangaveltur voru um hvort hann yrði mögulega valinn í A-landsliðshópinn.

Ísland mætir Liectenstein föstudaginn 12. nóvember og Grikklandi þriðjudaginn 16. nóvember. Báðir leikirnir eru liður í undankeppni EM 2023.

Ísland er í 4. sæti riðilsins eftir þrjá leiki með fjögur stig.

Hópurinn
Hákon Rafn Valdimarsson - Elfsborg
Jökull Andrésson - Morecambe - 1 leikur

Kolbeinn Þórðarson - Lommel - 11 leikir, 1 mark
Logi Hrafn Róbertsson - FH
Bjarki Steinn Bjarkason - Venezia - 6 leikir
Valgeir Lunddal Friðriksson - Häcken - 5 leikir
Finnur Tómas Pálmason - KR - 7 leikir
Birkir Heimisson - Valur - 2 leikir
Ágúst Eðvald Hlynsson - Horsens - 6 leikir
Stefán Árni Geirsson - KR - 4 leikir
Sævar Atli Magnússon - Lyngby - 3 leikir
Orri Hrafn Kjartansson - Fylkir - 1 leikur
Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn - 3 leikir, 2 mörk
Karl Friðleifur Gunnarsson - Breiðablik - 1 leikur
Valgeir Valgeirsson - HK
Atli Barkarson - Víkingur R. - 3 leikir
Kristall Máni Ingason - Víkingur R. - 2 leikir
Viktor Örlygur Andrason - Víkingur R. - 3 leikir
Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax - 2 leikir
Brynjólfur Andersen Willumsson - Kristiansund - 16 leikir, 1 mark
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner