Liverpool vann dramatískan sigur gegn Nottingham Forest og heldur toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar, Manchester City vann borgarslaginn gegn Manchester United eftir að hafa lent undir og Asenal pakkaði Sheffield United saman.
Garth Crooks sérfræðingur BBC er búinn að velja lið umferðarinnar.
Garth Crooks sérfræðingur BBC er búinn að velja lið umferðarinnar.
Athugasemdir