Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   þri 05. mars 2024 09:30
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Van Dijk, Ödegaard og Foden
Liverpool vann dramatískan sigur gegn Nottingham Forest og heldur toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar, Manchester City vann borgarslaginn gegn Manchester United eftir að hafa lent undir og Asenal pakkaði Sheffield United saman.

Garth Crooks sérfræðingur BBC er búinn að velja lið umferðarinnar.
Athugasemdir
banner