Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
   þri 05. nóvember 2024 10:30
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Fjórir fulltrúar Bournemouth
Eftir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni sest Troy Deeney niður með blað og penna og velur úrvalslið umferðarinnar fyrir BBC. Nýliðin umferð var jákvæð fyrir Liverpool sem vann Brighton á meðan Manchester City og Arsenal töpuðu gegn Bournemouth og Newcastle.
Athugasemdir
banner