Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
   þri 06. febrúar 2024 10:40
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Lið vikunnar í enska - Þrír leikmenn Arsenal
Mynd: Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Garth Crooks sérfræðingur BBC velur úrvalslið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni. Skemmtileg umferð kláraðist í gær en liðið er valið úr tveimur umferðum þar sem einnig var leikið í miðri viku.
Athugasemdir
banner
banner