Garth Crooks sérfræðingur BBC velur úrvalslið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni. Skemmtileg umferð kláraðist í gær en liðið er valið úr tveimur umferðum þar sem einnig var leikið í miðri viku.
Athugasemdir