Man City ræðir um möguleg kaup á Ait-Nouri - Adarabioyo eftirsóttur - Newcastle vill Sesko
   lau 06. mars 2021 17:01
Aksentije Milisic
Spánn: Elche með óvæntan sigur á Sevilla
Mynd: Getty Images
Elche 2 - 1 Sevilla
1-0 Raul Guti ('70 )
2-0 Guido Carrillo ('77 )
2-1 de Jong (‘90)

Óvænt úrslit litu dagsins ljós í La Liga deildinni á Spáni rétt í þessu.

Fallbaráttulið Elche fékk þá Sevilla í heimsókn. Sevilla er í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili en fyrir leikinn í dag var Elche í fallsæti.

Heimamenn gerðu sér lítið fyrir og unnu leikinn með tveimur mörkum gegnu engu. Raul Guti kom Elche yfir á 70. mínútu leiksins og Guido Carrillo gulltryggði sigurinn sjö mínútum síðar.

Slæm vika fyrir Sevilla en liðið missti niður einvígið gegn Barcelona í undanúrslitum bikarsins á dögunum og svo kemur þetta tap í kjölfarið.

Með sigri fer Elche upp í sautjánda sæti deildarinnar en Sevilla er áfram í því fjórða.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 31 24 6 1 67 20 +47 78
2 Barcelona 31 21 7 3 62 34 +28 70
3 Girona 31 20 5 6 63 39 +24 65
4 Atletico Madrid 31 19 4 8 59 36 +23 61
5 Athletic 31 16 9 6 51 29 +22 57
6 Real Sociedad 31 13 11 7 45 33 +12 50
7 Valencia 31 13 8 10 34 32 +2 47
8 Betis 31 11 12 8 38 37 +1 45
9 Getafe 31 9 12 10 37 43 -6 39
10 Villarreal 31 10 9 12 49 54 -5 39
11 Osasuna 31 11 6 14 36 44 -8 39
12 Las Palmas 31 10 7 14 29 35 -6 37
13 Sevilla 31 8 10 13 39 44 -5 34
14 Alaves 31 8 8 15 26 38 -12 32
15 Mallorca 31 6 13 12 25 36 -11 31
16 Vallecano 31 6 13 12 25 38 -13 31
17 Celta 31 6 10 15 33 46 -13 28
18 Cadiz 31 4 13 14 21 41 -20 25
19 Granada CF 31 3 8 20 32 60 -28 17
20 Almeria 31 1 11 19 30 62 -32 14
Athugasemdir
banner
banner
banner