Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
   þri 07. janúar 2025 09:35
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Fjórir úr spútnikliðinu
Mynd: Elvar Geir Magnússon
20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær og Troy Deeney hefur valið úrvalslið umferðarinnar fyrir BBC. Liverpool gerði 2-2 jafntefli gegn Manchester United, Arsenal gerði jafntefli gegn Brighton og Chelsea gerði jafntefli gegn Crystal Palace. Nottingham Forest vann sinn sjötta leik í röð, 3-0 gegn Wolves, og er jafnt Arsenal í öðru sæti.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner