Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni að þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
Aron Elí svekktur með jafnteflið: Afhverju að hætta?
Maggi: Ekki gott, skulum vona að það sé eitthvað minna
Rúnar Kristins: Hann fór með sjúkrabíl í hálfleik
Pablo: Vissum að þetta met var í boði og við vildum slá það
Nikolaj Hansen: Allir vita að ég elska Víking
Danni Hafsteins: Þeir gáfust bara upp eftir fyrri hálfleikinn
Sölvi Geir: Gaman að slá met og skrifa sig í sögubækurnar
Brynjar ræðir hlutverk sitt hjá Víkingi - „Þetta hefur verið góð reynsla"
"Hart barist og mikið hlaupið"
   lau 07. júní 2025 18:11
Brynjar Óli Ágústsson
Murielle: Fínt að við einar setjum pressu á okkur
Kvenaboltinn
Murielle Tiernan, leikmaður Fram.
Murielle Tiernan, leikmaður Fram.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var mjög góður liðssigur. Vörnin okkar hélt þessu lokuðu næstum allan leikinn, þær náðu einu í lokinn. Við vorum frábær allan leikinn og við nýttum sénsana sem við fengum,'' segir Murielle Tiernan, leikmaður Fram, eftir 3-1 sigur gegn Stjörnunni í 8. umferð Bestu deild kvenna.


Lestu um leikinn: Fram 3 -  1 Stjarnan

Fram fer upp í 5. sæti eftir sigur hér í dag.

„Við erum með miklar væntingar fyrir okkur sjálf, við vitum að enginn annar gerir það. Þannig það er fínt að við erum þær einu sem erum að setja pressu á okkur, en okkur finnst gaman að sjá okkur ganga vel í leikjum sem við vitum að við getum unnið,''

Murielle skoraði tvö mörk í leikjum í dag.

„Eins og nefni, þetta var frábær liðssigur. Fyrsta markið sem ég skora var byggt upp frábærlega, eina sem ég þurfti að gera var að pota boltanum inn í markið. Svo fyrir seinna markið sem kom frá horni og boltinn kom inn frábærlega, alveg eins og við teiknuðum það upp.''

Þessi sigur hlýtur að gefa ykkur mikið fyrir næstu leiki?

„Já, við eigum einn leik eftir í fyrri hálfpartinn af deildinni og ef við getum náð sigur í þeim leik þá verðum við mjög sátt með hvar við liggjum í töflunni. Við tökum einn leik í einu og núna horfum við til Val,''

„Við höfum mikla trú á okkur sjálfum og við vitum að við höfum góða leikmenn sem geta náð úrslit. Við erum góð í að standa saman og ekki fara hvern á annan þegar hlutir ganga illa,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner