Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
   mán 09. október 2023 09:10
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - McTominay og Rice á miðsvæðinu
Mynd: BBC
Arsenal vann 1-0 sigur gegn Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Tottenham vann öflugan sigur gegn Luton þrátt fyrir að vera manni færri og eru Norður-Lundúnaliðin saman á toppi deildarinnar.

Garth Crooks hjá BBC hefur valið lið umferðarinnar.
Athugasemdir
banner
banner
banner