Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 10. júlí 2021 12:50
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Af hverju er ekki spilað um 3. sæti á EM?
Mynd: Getty Images
Úrslitaleikur EM milli Ítalíu og Englands fer fram á morgun. Það er leikið um þriðja sætið á HM, Copa America og Afríkukeppninni. En af hverju ekki á EM?

Það var spilað um þriðja sætið á EM hér áður fyrr. Það var árið 1980 sem Tékkóslóvakía sigraði Ítalíu 1-1 eftir venjulegan leiktíma og 9-8 eftir vítaspyrnukeppni í síðasta leik EM um 3. sætið.

Það var lítill áhugi fyrir þessum leik, bæði illa mætt á völlinn og lélegt áhorf í sjónvarpinu.

Síðan þá hefur ekki verið spilaður leikur um þriðja sætið á EM.


Athugasemdir
banner
banner