banner
   fös 11. nóvember 2022 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England um helgina - Fyrsti leikur Jones á Anfield

Lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni fyrir HM fer fram um helgina.


Flestir leikirnir eru á morgun en aðeins tveir eru á sunnudaginn. Tottenham, Chelsea og Arsenal mæta til leiks á morgun eftir vonbrigði vikunnar þar sem liðin féllu úr leik í deildabikarnum.

Umferðin byrjar hins vegar á leik Manchester City og Brentford en liðin höfðu misjöfnu gengi að fagna í vikunni. City vann Chelsea á meðan Brentford féll úr leik eftir tap gegn Gillingham sem leikur í fjórðu efstu deild.

Nathan Jones mun fá verðugt verkefni í sínum fyrsta leik í stjóra stólnum hjá Southampton þar sem liðið heimsækir Liverpool á Anfield.

Úlfarnir fá síðan topplið Arsenal í heimsókn.

Manchester United sló Aston Villa úr leik í bikarnum í gær en Villa heimsækir Brighton á sunnudaginn á meðan United heimsækir Fulham.

laugardagur 12. nóvember

12:30 Man City - Brentford
15:00 Liverpool - Southampton
15:00 Nott. Forest - Crystal Palace
15:00 West Ham - Leicester
15:00 Bournemouth - Everton
15:00 Tottenham - Leeds
17:30 Newcastle - Chelsea
19:45 Wolves - Arsenal

sunnudagur 13. nóvember

ENGLAND: Premier League
14:00 Brighton - Aston Villa
16:30 Fulham - Man Utd


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner
banner