De Bruyne og Grealish til Napoli? - Rodrygo og Frimpong til Liverpool - Al Hilal vill tvo frá Liverpool - Tveir orðaðir frá Newcastle
   mán 11. desember 2023 09:30
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Alisson og Salah í liðinu
Liverpool situr í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir nauman sigur á Crystal Palace, Aston Villa vann öflugan sigur gegn Arsenal, Manchester City og Tottenham fögnuðu en Manchester United fékk skell gegn Bournemouth.

Garth Crooks sérfræðingur BBC er búinn að setja saman úrvalslið umferðarinnar.
Athugasemdir
banner
banner