Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
banner
   þri 12. mars 2024 09:05
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Van Dijk og Stones úr stórleiknum
Eftir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni velur Garth Crooks, sérfræðingur breska ríkisútvarpsins, lið vikunnar. Í liðinni umferð bar toppslagur Liverpool og Manchester City hæst en hann endaði með 1-1 jafntefli. Stórskemmtilegur fótboltaleikur.
Athugasemdir
banner