Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   þri 13. febrúar 2024 10:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Íslandsvinurinn Bo Henriksen tekur við Mainz (Staðfest)
Bo Henriksen hefur verið ráðinn sem nýr þjálfari Mainz í þýsku úrvalsdeildinni.

Félagið tilkynnir þetta á heimasíðu sinni í morgunsárið en þar segir jafnframt að Henriksen skrifi undir samning sem gildir til ársins 2026.

Henriksen, sem spilaði um gott skeið með ÍBV, Val og Fram hér á Íslandi, stýrði Horsens og Midtjylland í Danmörku áður en hann hélt til Zürich í Sviss í fyrra.

Þar hefur hann verið að vinna fínt starf og vakið áhuga annarra félaga, en hann hefur núna verið ráðinn til Mainz.

Mainz er sem stendur í 17. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og er Henriksen ætlað það hlutverk að bjarga liðinu frá falli.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner