Félagaskiptaglugginn lokaði í síðustu viku en í England geta félög í ensku úrvalsdeildinni ennþá sótt leikmenn í neðri deildir þangað til á föstudagskvöld. Nokkur félög í úrvalsdeildinni eru að skoða leikmenn í Championship deildinni og Daily Mail tók saman lista yfir leikmenn sem gætu farið í úrvalsdeildian fyrir helgi.
Athugasemdir