Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
   sun 15. ágúst 2021 23:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Tíu launahæstu fótboltamenn heims
Messi er áfram launahæstur í heimi.
Messi er áfram launahæstur í heimi.
Mynd: Getty Images
Lionel Messi er enn launahæsti fótboltamaður í heimi eftir félagaskipti sín til Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Radio Times hefur birt lista yfir tíu launahæstu fótboltamenn í heimi og þar trónir Messi á toppnum með 960 þúsund pund í vikulaun. Þar eru ekki bónusar, styrktarsamningar og fleira tekið inn í myndina.

Cristiano Ronaldo og Neymar koma næst á eftir en hægt er að sjá listann í heild sinni hér að neðan.

10. Robert Lewandowski (Bayern Munich): £350,000 á viku
9. David de Gea (Manchester United): £375,000 á viku
8. Kevin De Bruyne (Manchester City): £385,000 á viku
7. Kylian Mbappe (PSG): £410,000 á viku
6. Gareth Bale (Real Madrid): £500,000 á viku
5. Antoine Griezmann (Barcelona): £575,000 á viku
4. Luis Suarez (Atletico Madrid): £575,000 á viku
3. Neymar (PSG): £606,000 á viku
2. Cristiano Ronaldo (Juventus): £900,000 á viku
1. Lionel Messi (PSG): £960,000 á viku
Athugasemdir
banner
banner